Þýðing af "mely felõl" til Íslenska

Þýðingar:

sem ég

Hvernig á að nota "mely felõl" í setningum:

Mivelhogy nem vihette be az Úr e népet a földre, a mely felõl megesküdött nékik, azért öldöste le õket a pusztában.
, Af því að Drottinn megnaði eigi að leiða þennan lýð inn í landið, sem hann hafði svarið þeim, þá slátraði hann þeim í eyðimörkinni.'
És mikor bevisz téged az Úr, a te Istened a földre, a mely felõl megesküdt a te atyáidnak, Ábrahámnak, Izsáknak és Jákóbnak, hogy ad néked nagy és szép városokat, a melyeket nem építettél;
Þegar Drottinn Guð þinn leiðir þig inn í landið, sem hann sór feðrum þínum, Abraham, Ísak og Jakob, að gefa þér, stórar og fagrar borgir, sem þú hefir ekki reist,
Minket pedig kihoza onnét, hogy bevigyen minket, és nékünk adja azt a földet, a mely felõl megesküdött a mi atyáinknak.
Og hann leiddi oss út þaðan til þess að fara með oss hingað og gefa oss landið, sem hann sór feðrum vorum.
Nem látják meg azok az emberek, a kik feljöttek Égyiptomból, húsz esztendõstõl fogva és feljebb, azt a földet, a mely felõl megesküdtem Ábrahámnak, Izsáknak és Jákóbnak, mivelhogy nem tökéletesen jártak én utánam;
, Þeir menn, er fóru af Egyptalandi tvítugir og þaðan af eldri, skulu ekki fá að sjá landið, sem ég sór Abraham, Ísak og Jakob, því að þeir hafa ekki fylgt mér trúlega,
És most azért azt mondja az Úr, Izráel Istene e városnak, a mely felõl ti mondjátok: Odaadatik a babiloni király kezébe, fegyver, éhség és döghalál miatt:
Og nú - fyrir því segir Drottinn, Ísraels Guð, svo um þessa borg, er þér segið að seld sé á vald Babelkonungs með sverði, hungri og drepsótt:
Ha pedig engedelmeskedtek e végzéseknek, és megtartjátok, és teljesítitek azokat: az Úr, a te Istened is megtartja néked a szövetséget és irgalmasságot, a mely felõl megesküdött a te atyáidnak.
Ef þér nú hlýðið lögum þessum og varðveitið þau og breytið eftir þeim, þá mun Drottinn Guð þinn halda við þig þann sáttmála og miskunnsemi, sem hann sór feðrum þínum.
Mert beviszem õt arra a földre, a mely felõl megesküdtem az õ atyáinak, a tejjel és mézzel folyó földre; és eszik, jóllakik és meghízik, azután pedig más istenekhez fordul, és azoknak szolgál, és meggyaláz engem, és felbontja az én szövetségemet.
Því að ég mun leiða þá inn í landið, sem ég sór feðrum þeirra, sem flýtur í mjólk og hunangi, og þeir munu eta og verða saddir og feitir og snúa sér til annarra guða og dýrka þá, en mér munu þeir hafna og rjúfa sáttmála minn.
Légy bátor és erõs, mert te teszed majd e népet annak a földnek örökösévé, a mely felõl megesküdtem az õ atyáiknak, hogy nékik adom azt.
Ver þú hughraustur og öruggur, því að þú skalt skipta meðal þessa lýðs landi því, er ég sór feðrum þeirra að gefa þeim.
És minden bölcs és értelmes dologban, a mely felõl a király tõlök tudakozódék, tízszerte okosabbaknak találá õket mindazoknál az írástudóknál és varázslóknál, a kik egész országában valának.
Og í öllum hlutum, sem viturleik og skilning þurfti við að hafa og konungur spurði þá um, reyndust þeir tíu sinnum fremri en allir spásagnamenn og særingamenn í öllu ríki hans.
Hogy megsokasodjanak a ti napjaitok és fiaitoknak napjai azon a földön, a mely felõl megesküdt az Úr a ti atyáitoknak, hogy nékik adja mindaddig, a míg az ég a föld felett lészen.
til þess að þér og börn yðar megið lifa í landinu, sem Drottinn sór feðrum yðar að gefa þeim, svo lengi sem himinn er yfir jörðu.
Fiaikat pedig megsokasítád, mint az ég csillagait, és bevivéd õket a földre, mely felõl megmondád atyáiknak, hogy bemennek arra, hogy bírják azt.
Og þú gjörðir niðja þeirra svo marga sem stjörnur á himni og leiddir þá inn í það land, er þú hafðir heitið feðrum þeirra, að þeir skyldu komast inn í til þess að taka það til eignar.
(Mert irgalmas Isten az Úr, a te Istened), nem hágy el téged, sem el nem veszít, sem el nem felejtkezik a te atyáidnak szövetségérõl, a mely felõl megesküdt nékik.
Því að Drottinn Guð þinn er miskunnsamur Guð. Hann mun eigi yfirgefa þig né afmá þig, og hann mun eigi gleyma sáttmálanum, er hann sór feðrum þínum.
És nékik adtad e földet, a mely felõl megesküdtél az õ atyáiknak, hogy adsz nékik tejjel és mézzel folyó földet.
og gafst þeim þetta land, er þú sórst feðrum þeirra að gefa þeim, land, sem flýtur í mjólk og hunangi.
Mind azt a parancsolatot, a melyet én e mai napon parancsolok néked, tartsátok meg és teljesítsétek, hogy élhessetek és megsokasodhassatok, bemehessetek és bírhassátok a földet, a mely felõl megesküdött az Úr a ti atyáitoknak.
Öll þau boðorð, sem ég legg fyrir yður í dag, skuluð þér varðveita til eftirbreytni, svo að þér megið lifa og margfaldast og komast inn í landið, sem Drottinn sór feðrum yðar, og fá það til eignar.
Megadá azért az Úr Izráelnek mindazt a földet, a mely felõl megesküdött vala, hogy odaadja azt az õ atyáiknak. És bírák azt, és lakozának abban.
Drottinn gaf Ísrael allt landið, er hann hafði svarið að gefa feðrum þeirra, og þeir tóku það til eignar og settust þar að.
És parancsot ada Mózes Izráel fiainak, mondván: Ez az a föld, a melyet sors által vesztek birtokotokba, a mely felõl parancsot ada az Úr, hogy adjam azt kilencz törzsnek, és fél törzsnek;
Og Móse bauð Ísraelsmönnum og sagði: "Þetta er landið, sem þér skuluð fá til eignar með hlutkesti og Drottinn bauð að gefa níu ættkvíslunum og hálfri.
Hogy a te szemeid e házra nézzenek éjjel és nappal, e helyre, a mely felõl azt mondottad: Ott lészen az én nevem; hallgasd meg ez imádságot, a melylyel könyörög a te szolgád e helyen.
að augu þín séu opin yfir þessu húsi dag og nótt, yfir þeim stað, er þú hefir um sagt:, Þar skal nafn mitt búa' - að þú heyrir bæn þá, er þjónn þinn biður á þessum stað.
Monda pedig Mózes Hóbábnak, a ki fia vala a Midiánból való Reuélnek, a Mózes ipának: Arra a helyre indulunk mi, a mely felõl azt mondta vala az Úr: néktek adom.
Þá sagði Móse við Hóbab Regúelsson Midíaníta, tengdaföður Móse: "Vér leggjum nú upp áleiðis til þess staðar, sem Drottinn hét, að hann mundi gefa oss.
43 Megadá azért az Úr Izráelnek mindazt a földet, a mely felõl megesküdött vala, hogy odaadja azt az õ atyáiknak.
43 Drottinn gaf Ísrael allt landið, er hann hafði svarið að gefa feðrum þeirra, og þeir tóku það til eignar og settust þar að.
És béviszlek titeket a földre, a mely felõl esküre emeltem fel kezemet, hogy Ábrahámnak, Izsáknak és Jákóbnak adom azt, és néktek adom azt örökségül, én az Úr.
Og ég vil leiða yður inn í það land, sem ég sór að gefa Abraham, Ísak og Jakob, og ég vil gefa yður það til eignar. Ég er Drottinn.'"
Ezek annak a szövetségnek ígéi, a mely felõl megparancsolta az Úr Mózesnek, hogy kösse meg azt Izráel fiaival Moábnak földén, azon a szövetségen kivül, a melyet kötött vala velök a Hóreben.
Þessi eru orð sáttmálans, sem Drottinn bauð Móse að gjöra við Ísraelsmenn í Móabslandi, auk sáttmálans, sem hann gjörði við þá hjá Hóreb.
16 Mivelhogy nem vihette be az Úr e népet a földre, a mely felõl megesküdött nékik, azért öldöste le õket a pusztában.
7 Hví teljið þér hug úr Ísraelsmönnum að fara yfir um, inn í landið, sem Drottinn hefir gefið þeim?
23 Azután parancsola [az Úr] Józsuénak, a Nún fiának, és monda: Légy erõs és bátor, mert te viszed be Izráel fiait arra a földre, a mely felõl megesküdtem nékik; és én veled leszek.
25 Tóku þeir með sér nokkuð af ávöxtum landsins og færðu oss. Og þeir fluttu oss fregnir og sögðu: "Gott er landið, sem Drottinn Guð vor gefur oss."
18 És azt cselekedjed, a mi igaz és jó az Úrnak szemei elõtt, hogy jól legyen dolgod, és bemehess és bírhasd azt a jó földet, a mely felõl megesküdött az Úr a te atyáidnak.
31 Þér farið nú yfir Jórdan til þess að komast inn í og taka til eignar landið, sem Drottinn Guð yðar gefur yður, og þér munuð fá það til eignar og setjast að í því.
8 Ímé elõtökbe adtam a földet; menjetek be, és bírjátok azt a földet, a mely felõl megesküdt az Úr a ti atyáitoknak, Ábrahámnak, Izsáknak és Jákóbnak, hogy nékik adja, és õ utánok az õ magvoknak.
9 Og Jakob sagði: "Guð Abrahams föður míns og Guð Ísaks föður míns, Drottinn, þú sem sagðir við mig:, Hverf heim aftur til lands þíns og til ættfólks þíns, og ég mun gjöra vel við þig, ` _
11 És bõvölködõvé tesz téged az Úr [minden] jóban: a te méhednek gyümölcsében, a te barmodnak gyümölcsében és a te földednek gyümölcsében, azon a földön, a mely felõl megesküdt az Úr a te atyáidnak, hogy néked adja azt.
9 Drottinn Guð þinn mun veita þér gnægð gæða í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur, í ávexti kviðar þíns og í ávexti fénaðar þíns og í ávexti lands þíns, því að Drottinn mun aftur gleðjast yfir þér, þér til heilla, eins og hann gladdist yfir feðrum þínum,
36És most azért azt mondja az Úr, Izráel Istene e városnak, a mely felõl ti mondjátok: Odaadatik a babiloni király kezébe, fegyver, éhség és döghalál miatt:
18 En segið svo Júdakonungi, þeim er sendi yður til þess að ganga til frétta við Drottin: Svo segir Drottinn, Guð Ísraels:
7 Szólítá azért Mózes Józsuét, és monda néki az egész Izráel szemei elõtt: Légy erõs és bátor, mert te mégy be e néppel a földre, a mely felõl megesküdt az Úr az õ atyáiknak, hogy nékik adja, és te osztod el azt nékik örökségül.
2 Þá sagði Drottinn við mig: "Eigi skalt þú óttast hann, því að ég gef hann og lið hans allt og land hans í þínar hendur, og skalt þú svo fara með hann eins og þú fórst með Síhon, Amorítakonung, er bjó í Hesbon."
Nem látják meg azt a földet, a mely felõl megesküdtem az õ atyáiknak; senki nem látja azt azok közöl, a kik gyaláztak engem.
þeir skulu vissulega ekki sjá landið, sem ég sór feðrum þeirra. Og engir þeirra manna, sem mig hafa fyrirlitið, skulu sjá það.
E gonosz nemzetségbõl való emberek közül egy sem látja meg azt a jó földet, a mely felõl megesküdtem, hogy a ti atyáitoknak adom;
"Sannlega skal enginn af þessum mönnum, af þessari illu kynslóð, fá að sjá landið góða, sem ég sór að gefa feðrum yðar,
hogy sok ideig élhessetek a földön, a mely felõl megesküdt az Úr a ti atyáitoknak, hogy nékik és az õ magvoknak adja [azt a] tejjel és mézzel folyó földet.
og til þess að þér megið lifa langa ævi í landinu, sem Drottinn sór feðrum yðar að gefa þeim og niðjum þeirra, - landi, sem flýtur í mjólk og hunangi.
bõvölködõvé tesz téged az Úr [minden] jóban: a te méhednek gyümölcsében, a te barmodnak gyümölcsében és a te földednek gyümölcsében, azon a földön, a mely felõl megesküdt az Úr a te atyáidnak, hogy néked adja azt.
Drottinn mun veita þér gnægð gæða í ávexti kviðar þíns og í ávexti fénaðar þíns og í ávexti lands þíns í landi því, sem Drottinn sór feðrum þínum að gefa þér.
után parancsola [az Úr] Józsuénak, a Nún fiának, és monda: Légy erõs és bátor, mert te viszed be Izráel fiait arra a földre, a mely felõl megesküdtem nékik; és én veled leszek.
Drottinn lagði skipanir sínar fyrir Jósúa Núnsson og sagði: "Vertu hughraustur og öruggur, því að þú munt leiða Ísraelsmenn inn í landið, sem ég sór þeim, og ég mun vera með þér."
Felméne pedig az Úrnak angyala Gilgálból Bókimba, és monda: Én vezettelek fel titeket Égyiptomból, és hoztalak benneteket erre a földre, a mely felõl megesküdtem a ti atyáitoknak, és mondék: Nem bontom fel az én szövetségemet ti veletek soha örökké.
Engill Drottins kom frá Gilgal til Bókím og mælti: "Ég leiddi yður út af Egyptalandi og færði yður í það land, sem ég sór feðrum yðar, og ég sagði:, Ég mun aldrei rjúfa sáttmála minn við yður,
nem visszatértél, és kenyeret ettél és vizet ittál azon a helyen, a mely felõl azt mondotta vala néked: Ne egyél [ott] kenyeret, vizet se igyál: Nem temettetik a te tested a te atyáid sírjába.
heldur snerir við og neyttir matar og drakkst vatn á þeim stað, er hann sagði um við þig:, Þú skalt þar eigi matar neyta né vatn drekka' - þá skal lík þitt eigi koma í gröf feðra þinna."
Jójada pap vett egy ládát, és annak a fedelén csinált egy nyílást, és helyhezteté azt az oltár mellé jobbfelõl, a mely felõl az Úr házába bemennek, hogy abba töltsenek a papok, a [templom] küszöbinek õrizõi minden pénzt, a melyet az Úr házába hoznak.
Síðan tók Jójada prestur kistu nokkra, boraði gat á lokið og setti hana hjá altarinu, hægra megin, þegar gengið er inn í musteri Drottins, og létu prestarnir, þeir er geymdu inngöngudyra, í hana allt það fé, er borið var í musteri Drottins.
És oltárokat is épített az Úr házában, a mely felõl azt mondotta volt az Úr: Jeruzsálemben helyheztetem az én nevemet!
Hann reisti og ölturu í musteri Drottins, því er Drottinn hafði um sagt: "Í Jerúsalem vil ég láta nafn mitt búa."
k nap mulva pedig [újra] monda nékem az Úr: Kelj fel, menj az Eufrateshez, és vedd el onnan az övet, a mely felõl parancsoltam, hogy ott rejtsd el.
En er alllangur tími var um liðinn, sagði Drottinn við mig: Legg af stað og far austur að Efrat og tak þar beltið, sem ég bauð þér að fela þar.
vesznek [még] mezõt e földön, a mely felõl ti ezt mondjátok: Pusztaság ez emberek nélkül, barmok nélkül, [és] odaadatik a Káldeusok kezébe.
Og akrar munu aftur keyptir verða í þessu landi, sem þér segið um: "Það er auðn, mannlaust og skepnulaust! Það er selt á vald Kaldea!"
0.67384481430054s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?